Verslun
Leit
Landslið

A landslið kvenna mun mæta Norðmönnum í umspili um sæti í lokakeppni EM kvennalandsliða, sem fram fer í Englandi á næsta ári. Leikdagar hafa verið ákveðnir og má sjá þá hér að neðan. Athyglisvert er að báðir leikirnir fara fram í knattspyrnuhöllum.

Ísland-Noregur

Miðvikudagur 10. nóvember 2004

Egilshöllin, Reykjavík

Noregur-Ísland

Laugardagur 13. nóvember 2004

Valhöll (Valhall), Osló