Verslun
Leit
Landslið
Knattspyrnusamband Íslands
ksi_merki

A landslið kvenna tapaði í gær fyrir Ólympíumeisturum BNA í vínáttulandsleik sem háður var í Carson í Kaliforníu 3-0.  Staðan var 0-0 í hálfleik en Bandaríkjamenn skorðuðu 3 mörk á 6 mínútna kafla í síðari hálfleik 3.000 áhorfendum til mikillar ánægju.

Bandaríkjamenn voru sterkari á flestum sviðum og átti íslenska liðið fá færi til sóknar í leiknum.