Verslun
Leit
Landslið
Carrow Road
carrow_road_norwich

Leikstaður hefur verið ákveðinn fyrir vináttuleik A landsliðs kvenna gegn Englandi fimmtudaginn 9. mars næstkomandi.  Leikið verður á Carrow Road, heimavelli knattspyrnuliðsins Norwich City og hefst leikurinn kl. 19:45. 

Enska kvennalandsliðið lék síðast á Carrow Road árið 2002, þegar rúmlega 8.000 áhorfendur sáu liðið tapa fyrir Nígeríu með einu marki gegn engu.

Upplýsingar á vef enska knattspyrnusambandsins