Valmynd
Flýtileiðir
21. febrúar 2007
Æfingar eru fyrirhugaðar hjá U17 kvenna um helgina og hefur Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari, valið 25 leikmenn til þessara æfinga. U17 kvenna tekur þátt í riðlakeppni fyrir EM síðar á þessu ári, þeirri fyrstu í þessum aldursflokki.