Valmynd
Flýtileiðir
15. janúar 2008
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla og Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hafa valið leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Tveir hópar munu æfa hjá U19 en æfingarnar fara fram í Egilshöllinni og Kórnum.