Valmynd
Flýtileiðir
29. nóvember 2006
Um helgina munu úrtakshópar hjá U17 kvenna og U19 kvenna æfa og eru það síðustu æfingar þessara liða fyrir áramót. Munu liðin æfa tvisvar sinnum um helgina og má sjá hópana hér að neðan.
Sérstök athygli er vakin á fundarboði fyrir þjálfara í tengslum við æfingu U19 kvenna á laugardaginn.
