Valmynd
Flýtileiðir
7. janúar 2008
Kristrún Lilja Daðadóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hafa valið hópa til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar um helgina og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöll.
