Verslun
Leit
Landslið

Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U19 landslið kvenna á Ásvöllum. U19 ára liðið vann góðan sigur í sínum riðli í undankeppni EM og tekur þátt í milliriðli í Póllandi í apríl.

Æfingahópur