Valmynd
Flýtileiðir
26. mars 2004
Öll liðin sem leika í milliriðli U17 karla á Englandi hafa einn æfingavöll til umráða og til gamans má geta þess að íslenska liðið æfir að sögn á elsta knattspyrnuvelli í heimi, heimavelli knattspyrnuliðsins Hallam FC í Sheffield.