Verslun
Leit
Afreksæfingar KSÍ í Hamarshöll 5. febrúar
Landslið

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Afreksæfingar KSÍ verða í Hamarshöll, Hveragerði, 5. febrúar næstkomandi, en um er að ræða æfingu fyrir stúlkur.

Æfingin er frá 17:00-18:30, en rúta verður fyrir leikmenn og er mæting í hana kl. 15.30 í KSÍ, Laugardalsvelli.

Þjálfarar frá KSÍ hafa yfirumsjón með æfingunni.

Hópur og dagskrá