Verslun
Leit
Landslið
U21 landslið karla
U21-2004-0079

Atli Jónasson markvörður úr KR hefur verið valinn í U21 landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Skotum í Glasgow á þriðjudag. Atli kemur í stað Hrafns Davíðssonar úr ÍBV, sem er meiddur.

Atli hefur leikið með U17 og U19 landsliðum Íslands.