Valmynd
Flýtileiðir
31. ágúst 2001
Þjálfari A landsliðs karla, Atli Eðvaldsson, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékkum í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Athygli vekur að Jóhannes Karl Guðjónsson, sem lék sinn fyrsta A landsleik gegn Pólverjum á dögunum og stóð sig afar vel, er í byrjunarliðinu.