Valmynd
Flýtileiðir
26. júlí 2001
Magnús Gylfason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur gert eina breytingu á hópnum sem tekur þátt í Norðurlandamótinu, sem fram fer í Danmörku dagana 31. júlí - 6. ágúst. Maríus Þór Haraldsson er meiddur, en í hans stað kemur Ólafur Páll Johnson, KR.