Verslun
Leit
Landslið
tryggvi-gudmundsson-Alid2005-1920
tryggvi-gudmundsson-Alid2005-1920

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem fer til Slóvakíu til að leika vináttulandsleik 26. mars næstkomandi.  Tryggvi Guðmundsson úr FH kemur inn í hópinn í stað Helga Sigurðssonar úr Val sem er meiddur.

Hópurinn