Valmynd
Flýtileiðir
15. nóvember 2007
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, hefur þurft að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikinn gegn Dönum næstkomandi miðvikudag. Eiður Smári Guðjohnsen hefur dregið sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum og í hans stað hefur Ólafur valið Eyjólf Héðinsson.
