Valmynd
Flýtileiðir
25. mars 2003
Ólafur Þórðarson hefur gert eina breytingu á U21 landsliðshópnum sem mætir Skotum í Cumbernauld næstkomandi föstudag. Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson kemur inn í staðinn fyrir Örn Kató Hauksson úr KA, sem er meiddur.