Valmynd
Flýtileiðir
7. júlí 2001
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari U21 landsliðs kvenna, hefur bætt Silju Þórðardóttur við hópinn sem mætir Írum á Varmálrvelli í dag kl. 16.00. Fyrri leikur þjóðanna sem fram fór í Sandgerði á föstudagskvölið lauk með sigri Íra 2 - 3. Mörk Íslands gerðu Elfa B Erlingsdóttir og Laufey Ólafsdóttir.