Valmynd
Flýtileiðir
13. nóvember 2003
Nokkrar breytingar hafa orðið á landsliðshóp Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Mexíkó 20. nóvember næstkomandi. Rúnar Kristinsson, Arnar Þór Viðarsson, Indriði Sigurðsson og Marel Baldvinsson gefa ekki kost á sér í leikinn. Í stað þeirra hafa verið valdir Ólafur Stígsson, Björgólfur Takefusa, Guðmundur Mete og Jóhannes Harðarson.
Leikmannahópur Íslands