Verslun
Leit
Landslið

Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Stoke City, verður ekki með gegn Pólverjum 15. ágúst næstkomandi vegna meiðsla. Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, hefur valið Helga Kolviðsson, sem leikur með Kärnten í Austurríki, í hans stað.