Verslun
Leit
Búið að draga í undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 karla
Landslið
U19 karla
U17 karla

Búið er að draga í undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 ára liðum karla. 

Ísland var í styrkleikaflokki tvö í báðum aldursflokkum.

Leikið verður eftir nýju skipulagi í undankeppninni hjá U17 karla og verður sama skipulag tekið upp hjá U19 karla fyrir tímabilið 2026/27.

Hægt er að lesa um breytingar á keppninni á vef UEFA.

Vefur UEFA

Lokakeppni EM 2025 hjá U17 karla fer fram í Albaníu og hjá U19 karla í Rúmeníu.

Riðill Íslands hjá U17 karla

Spánn

Ísland

Norður Makedónía

Eistland

Riðill Íslands hjá U19 karla

Írland

Ísland

Aserbaísjan

Moldavía