Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Þjóðverjum í dag. Fimm breytingar eru gerðar á liðinu sem mætti Dönum á föstudag. Leikurinn gegn Þýskalandi fer fram í Grindavík og hefst kl. 16:00
Ása Dögg Aðalsteinsdóttir
Guðný Björk Óðinsdóttir (sjá mynd)
Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir
Anna Garðarsdóttir og Agnes Þóra Árnadóttir (fyrirliði)
Kristrún Kristjánsdóttir
Sandra Sif Magnúsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir og Hlín Gunnlaugsdóttir
Laufey Björnsdóttir
Fanndís Friðriksdóttir