Byrjunarlið U21 landsliðs karla gegn Skotum hefur verið tilkynnt, en liðin mætast í vináttulandsleik á Firhill leikvanginum í Glasgow í kvöld.
Leikurinn, sem hefst kl. 19:30, er sá fyrsti sem liðið leikur undir stjórn Lúkasar Kostic.
Stillt er upp í leikkerfi sem hægt er að lesa sem 4-3-3 eða 4-5-1.
Magnús Þormar
Baldur Sigurðsson
Gunnar Þór Gunnarsson
Kári Ársælsson og Guðmann Þórisson
Davíð þór viðarsson (fyrirliði)
Bjarni Þór Viðarsson og Theodór Elmar Bjarnason
Pálmi Rafn
Eyjólfur Héðinsson
Hjálmar Þórarinsson.