Valmynd
Flýtileiðir
6. desember 2005
Dregið hefur verið í riðla fyrir Opna Norðurlandamót U21 landsliða kvenna, sem fram fer í Noregi í júlí 2006. Ísland er í riðli með Danmörku, Noregi og Bandaríkjunum.
Í hinum riðlinum eru Svíþjóð, England, Þýskalandi og Finnland.