Verslun
Leit
Landslið
A landslið kvenna
Alidkv2004-0492

A landslið kvenna beið í dag, laugardag, lægri hlut gegn Tékkum í undankeppni HM 2007.  Eina mark leiksins kom snemma í fyrri hálfleik og þrátt fyrir mikla baráttu tókst íslenska liðinu ekki að jafna metin.

Ísland, Tékkland og Svíþjóð eru nú öll með fjögur stig í riðlinum, en Ísland hefur leikið einum leik meira en hinar þjóðirnar tvær.