Ísland hefur einu sinni áður mætt landsliði Suður-Afríku, í vináttulandsleik sem fram fór í Þýskalandi í júní 1998. Leikurinn var lokaundirbúningur liðs Suður-Afríku fyrir úrslitakeppni HM í Frakklandi það ár.
Áhorfendur: 2.000
Dómari: ALBRECHTS Herman (Þýskaland).
Hans Vonk, Themba Mnguni (Helman Mkhalele 65.), David Nyathi, Pierre Issa, Mark Fish, Lucas Radebe fyrirliði (Lebohang Morula 87.), Alfred Phiri, Delron Buckley (Quinton Fortune 65.), Doctor Khumalo (Willem Jackson 65.), Jerry Sikhosana (Shaun Bartlett 65.), Benedict McCarthy.
Þjálfari: Philippe Troussier
Mark Suður-Afríku: Benedict McCarthy (37.)
Birkir Kristinsson fyrirliði, Gunnar Einarsson, Arnar Viðarsson, Hermann Hreiðarsson, Steinar Adolfsson, Brynjar Björn Gunnarsson, Sigurður Örn Jónsson (Ívar Ingimarsson 68.), Einar Þór Daníelsson (Jóhann Guðmundsson 58.), Stefán Þórðarson, Sverrir Sverrisson (Ólafur Örn Bjarnason 36.), Haukur Ingi Guðnason (Steingrímur Jóhannesson 58.).
Varamaður: Kristján Finnbogason.
Mark Íslands: Stefán Þórðarson (73.).
Þjálfari: Guðjón Þórðarson.