Verslun
Leit
Landslið
Knattspyrnusamband Aserbaídsjan
aserbaidsjan-fa

Knattspyrnusamband Aserbaídsjan hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Íslendingum á Laugardalsvelli 20. ágúst.  Sjálfsagt kannast íslenskt knattspyrnuáhugafólk ekki við marga leikmenn í hópi Asera, en þjálfarinn er þó vel kunnur í knattspyrnuheiminum, sjálfur Berti Vogts, sem m.a. hefur stýrt þýska og skoska landsliðinu.

Skoða nánar