Valmynd
Flýtileiðir
12. desember 2002
Á miðvikudag kynntu umsækjendur um úrslitakeppni EM 2008 umsóknir sínar fyrir framkvæmdastjórn UEFA, sem mun væntanlega tilkynna ákvörðun sína seinnipartinn á fimmtudag. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, situr einmitt í framkvæmdastjórn UEFA.