Verslun
Leit
Landslið

U17 lið karla leikur í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM, en leikið er í Eistlandi og hefst leikurinn kl. 13:30 að íslenskum tíma. Mótherjarnir eru heimamenn og hefur Magnús Gylfason, þjálfari liðsins, tilkynnt byrjunarlið Íslands.

Byrjunarliðið

Markvörður: Þorsteinn Einarsson.

Varnarmenn: Jón Orri Ólafsson, Kári Ársælsson, Sölvi Sturluson, Jón Guðbrandsson og Gunnar Þór Gunnarsson.

Tengiliðir: Eyjólfur Héðinsson (Fyrirliði), Ólafur Páll Johnson, Maríus Þór Haraldsson

Framherjar: Ívar Björnsson og Hjálmar Þórarinsson.

Hópurinn | Dagskrá