Verslun
Leit
Landslið

Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur gert eina breytingu á liði Íslands fyrir 16-liða úrslit EM, en riðill Íslands fer fram í Kaupmannahöfn 15. - 19. nóvember næstkomandi. Elfa Ásdís Ólafsdóttir úr ÍBV er meidd og hefur Kristín Sigurðardóttir, Val, verið valin í hennar stað.

Hópurinn | Dagskrá | Riðill Íslands