Verslun
Leit
Landslið

Undirbúningur fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Portúgal 2004 er nú í fullum gangi. Um síðastliðna helgi var heimasíða EURO 2004 opnuð og lukkutröll keppninnar afhjúpað.

Lukkutröllið nefnist "KINAS", sem er tilvísun í skildina fimm í skjaldarmerki Portúgals.