Verslun
Leit
Flottur sigur gegn Finnlandi
Landslið
U19 kvenna

U19 kvenna vann góðan 2-0 sigur gegn Finnlandi í síðari leik sínum á æfingamóti í Portúgal.

Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði fyrra mark Íslands og Bergdís Sveinsdóttir það seinna.

Ísland gerði 2-2 jafntefli við Portúgal í fyrri leik sínum á mótinu á meðan Portúgal vann Finnland 2-0.