Verslun
Leit
Flottur sigur hjá U17 kvenna gegn Kosovó
Landslið
U17 kvenna

U17 kvenna vann flottan 4-0 sigur gegn Kosovó í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2024.

Úrslitin tryggja sæti liðsins í A deild undankeppninnar fyrir EM 2025.

Hrefna Jónsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og þær Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir og Thelma Karen Pálmadóttir sitt markið hvor.