Verslun
Leit
Flottur sigur hjá U17 kvenna gegn Wales
Landslið
U17 kvenna

Ísland vann 3-0 sigur gegn Wales í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.

Rebekka Sif Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk og Thelma Karen Pálmadóttir eitt.

Næsta verkefni liðsins er milliriðill í undankeppni EM 2025 þar sem Ísland mætir Belgíu, Spáni og Úkraínu dagana 8.-14. mars.