Valmynd
Flýtileiðir
16. ágúst 2022
U15 kvenna vann glæsilegan 5-1 sigur gegn Færeyjum í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.
Katla Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk og þær Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir, Rakel Eva Bjarnadóttir og Berglind Freyja Hlynsdóttir skoruðu allar eitt mark.
Liðin mætast öðru sinni á fimmtudag kl. 14:00 á Tórsvelli.