Verslun
Leit
Landslið
U19_karla_Skotland
U19_karla_Skotland

Íslenska U19 karlalandsliðið vann góðan sigur á Pólverjum í dag með tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna i undankeppni fyrir EM og er riðillinn leikinn í Svíþjóð.

Mörk Íslendinga gerðu þeir Rúrik Gíslason á 21. mínútu og Marko Pavlov á 46. mínútu.  Tvö lið komast upp úr riðlinum en í hinum leik riðilsins sigruðu heimamenn í Svíþjóð Færeyinga, 4-1.

Leikskýrsla

Riðillinn