Valmynd
Flýtileiðir
23. janúar 2025
U17 kvenna vann 2-1 sigur gegn Portúgal í fyrsta leik sínum á æfingamóti þar í landi.
Rebekka Sif Brynjarsdóttir og Elísa Bríet Björnsdóttir skoruðu mörk Íslands.
Ísland mætir næst Danmörku á laugardag og svo Wales á þriðjudag.