Verslun
Leit
Æfingahópur U17 kvenna
Landslið
U17 kvenna

U17 kvenna vann góðan 4-1 sigur á Wales á fyrri leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.

Björgey Njála Andreudóttir, Hafrún Birna Helgadóttir, Ásthildur Lilja Atladóttir og Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoruðu mörk Íslands.

Ísland mætir Portúgal á mánudag í seinni leik liðsins á mótinu.