Valmynd
Flýtileiðir
9. september 2025
U19 karla vann góðan 4-1 sigur á Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Jónatan Guðni Arnarsson skoraði tvö mörk og þeir Tómas Óli Kristjánsson og Daniel Ingi Jóhannesson sitt markið hvor.
Ísland vann tvo leiki á mótinu og tapaði einum.