Valmynd
Flýtileiðir
18. ágúst 2005
Katrín Jónsdóttir hefur neyðst til að draga sig útúr landsliðshópnum sem mætir Hvítrússum og Svíum vegna meiðsla. Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur valið Gretu Mjöll Samúelsdóttur úr Breiðablik í hópinn í hennar stað.
