Valmynd
Flýtileiðir
10. júní 2003
Arnar Gunnlaugsson er meiddur og getur því ekki verið með íslenska landsliðinu gegn Litháen í undankeppni EM á miðvikudag. Í stað Arnars hefur Ásgeir Sigurvinsson, landsliðsþjálfari, kallað á Gylfa Einarsson, leikmann Lilleström.