Verslun
Leit
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag
Landslið
Hæfileikamótun

Á fimmta tug leikmanna frá 10 félögum hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir stúlkur á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar fara fram í knatthúsi ÍR í Neðra-Breiðholti sunnudaginn 7. janúar og í Skessunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 10. janúar undir stjórn Magnúsar Arnar Helgasonar þjálfara í Hæfileikamótun.

Knatthús ÍR 7. janúar

Skessan 10. janúar