Verslun
Leit
Landslið
U19_karla_Skotland
U19_karla_Skotland

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sinn fyrir undankeppni EM.  Riðill Íslendinga er leikinn í Englandi og fara leikirnir fram 12. til 17. október.

Mótherjar Íslendinga eru ásamt heimamönnum, Belgar og Rúmenar.  Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Englandi 12. október.

Hópurinn

Dagskrá