Zlatko Kranjcar, landsliðsþjálfari Króata, hefur valið leikmannahópinn fyrir leikina gegn Íslandi og Möltu í undankeppni HM 2006. Króatar mæta Íslandi á Laugardalsvelli 3. september og Möltu, einnig á útivelli, fjórum dögum síðar.
Hópurinn nú er mjög svipaður þeim sem valinn var fyrir leikinn gegn Íslendingum 26. mars síðastliðinn.
Tomislav Butina, Joe Didulica, Stipe Pletikosa.
Robert Kovac, Igor Tudor, Josip Simunic, Stjepan Tomas, Mario Tokic, Dario Srna, Dario Simic.
Ivan Bosnjak, Anthony Seric, Marco Babic, Niko Kovac, Jerko Leko, Ivan Leko, Nico Kranjcar, Jurica Vranjes.
Dado Prso, Ivan Klasnic, Bosko Balaban, Eduardo Da Silva.