Verslun
Leit
U17 karla með góðan sigur á Írlandi
Landslið
U17 karla

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026 sem fram fer í Georgíu dagana 22. – 28.október næstkomandi.

Ísland mætir þar Georgíu föstudaginn 24. október og Grikklandi mánudaginn 27. október.

Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vef UEFA

Vefur UEFA

Mótið á vef KSÍ

Hópurinn

Alexander Máni Guðjónsson - FC Midtjylland

Alexander Rafn Pálmason - KR

Aron Daði Svavarsson - FH

Aron Freyr Heimisson - Stjarnan

Axel Marcel Czernik - Breiðablik

Birkir Þorsteinsson - Breiðablik

Bjarki Hrafn Garðarsson - Stjarnan

Björn Darri Oddgeirsson - Inter Milan

Brynjar Óðinn Atlason - ÍA

Egill Valur Karlsson - Breiðablik

Jakob Ocares Kristjánsson - Þróttur R.

Jón Viktor Hauksson - ÍA

Kristófer Kató Friðriksson - Þór

Markús Andri Daníelsson Martin - Hamar

Mattías Kjeld - Valur

Sigurður Breki Kárason - KR

Skarphéðinn Gauti Ingimarsson - KR

Snorri Kristinsson - KA

Tómas Blöndal-Petersson - Valur

Þorri Ingólfsson - Víkingur R.