Verslun
Leit
Hópur U21 karla fyrir EM 2021
Landslið
U21 karla

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir EM 2021.

Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og 8-liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Leikirnir þrír verða í beinni útsendingu á RÚV.

Strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars.

Riðillinn

Hópurinn

Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir

Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir

Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta

Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir

Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur

Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir

Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk

Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark

Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir

Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir

Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir

Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir

Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk

Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark

Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk

Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir

Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir

Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir

Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark

Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark

Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark

Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk

Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir