Verslun
Leit
Landslið
Island_U17_kvenna_NM2
Island_U17_kvenna_NM2

Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er heldur til Slóveníu og leikur þar í undanriðli fyrir EM 2008.  Er þetta í fyrsta skipti sem að Evrópumót er haldið í þessum aldursflokki.

Ísland er í riðli með Lettlandi, Úkraínu og gestgjöfunum frá Slóveníu.  Efsta þjóð riðilsins kemst áfram í milliriðla ásamt þeim 6 þjóðum með bestan árangur í öðru sæti en 10 riðlar eru í undankeppninni.

Hópurinn

Dagskrá

Riðillinn