Valmynd
Flýtileiðir
11. júní 2007
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikinga tvo gegn Frakklandi og Serbíu. Leikurinn gegn Frakklandi fer fram laugardaginn 16. júní kl. 14:00 en Serbíuleikurinn fimmtudaginn 21. júní.
Leikirnir eru gríðarlega mikilvægir íslenska liðinu í því markmiðið að komast í úrslitakeppni EM 2009 er fram fer í Finnlandi.