Verslun
Leit
Landslið
errea
errea

Íslenska landsliðið mun leika í glænýjum búningum í vináttulandsleik þeirra gegn Spáni, 15. ágúst nk.  Um er að ræða nýja búninga frá Errea og verða Íslendingar albláir í leiknum.

Búningurinn er sérhannaður fyrir íslenska landsliðið og þykir hinn glæsilegasti að sögn búningastjóra liðsins. Búningurinn mun verða til sölu í verslunum síðar haust.