Verslun
Leit
A kvenna - Ísland í 15. sæti á nýjum heimslista FIFA
Landslið
A kvenna

A landslið kvenna mætir Austurríki á Wiener Neustadt ERGO Arena þann 18. júlí.

Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir Þjóðadeildina sem hefst í september þar sem Ísland er í riðli með Danmörku, Þýskalandi og Wales.

Næsti leikur A landsliðs kvenna verður á móti Finnlandi á Laugardalsvelli þann 14. júlí en sá leikur er einnig liður í undirbúningi fyrir Þjóðadeildina.

Ísland og Austurríki hafa aðeins einu sinni mæst áður, en það var á EM árið 2017 þar sem Austurríki vann sigur með 3 mörkum gegn engu.