Valmynd
Flýtileiðir
27. janúar 2026
A kvenna mætir Spáni á Estadio Municipal Castalia í Castellon þriðjudaginn 3. mars.
Þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM 2027, en liðið mætir svo Englandi á City Ground í Nottingham laugardaginn 7. mars.
Leiktími hefur ekki verið gefinn út, en hann verður tilkynntur á miðlum KSÍ þegar hann hefur verið staðfestur.